Marta Dröfn

Marta Dröfn vann sem kvikmynda förðunarmeistari í 13 ár áður en hún byrjaði sitt andlega ferðalag 2017. Hún hefur verið næm allt mitt líf, elskar yoga, sjósund, öndun, hugleiðslu og er mikið náttúrubarn.

Það sem hún upplifði þegar kundalini orkan kom inn í líf sitt var að hún hjálpaði henni að losa um erfiðar og þungar tilfinningar og hún fann hvernig kærleikurinn tók yfir. Það hefur orðið algjör umbreyting hjá henni á síðustu árum þökk sé kundalini, kvíðinn fór og er komin í innsta kjarnann sinn. Hún varð jarðtengdari og líf sitt hefur breyst til hins betra og verður bara betra og betra!❤️‍🔥 Nú er hjartað hennar fullt af ást og kærleika og hún finnur að þessi tilvera er komin til að vera.